15.1.2008 | 23:29
Er hægt að ætlast til að þetta fólk haldi geðheilsu?
Kíkið á þessa síðu http://www.tmz.com/
þá sjáið þið að það er ekki eðlilegt áreiti sem þetta fræga fólk verður fyrir,skoðið video klippurnar og dæmið svo.Ég er ekki hissa á að þetta aumingjans fólk missi sig stundum ,eins og bara Björk okkar um daginn,,mikið skil ég hana vel,ég mundi breggðast nákvæmlega eins við,þetta hlýtur að gera hvern mann vitlausan. Ég skil nú stelpu greyjið ,Britney, að hún skildi snúa við þegar hún kom að dómhúsinu.
Britney frá dómshúsinu í kirkju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Viltu sjá Hönnu Birnu sem næsta borgarstjóra?
Athugasemdir
uss, já, Britney á alla mína samúð, en hún byrjaði í bransanum svo snemma greyið að það er ekki nema von að hún hafi ekki áttað sig á því að hún fengi aldrei frið ef hún myndi meika það. Björk hins vegar var orðin gömul kona þegar hún loksins náði frama og hún vissi nákvæmlega hvað myndi bíða hennar, þess vegna er það þokkalega kúl trix hjá henni að puncha einn og einn ljósmyndara á milli þess sem hún sendir frá sér hittara bara svo að hún haldi sinni frægðarstjörnu á lofti. Því að common, það er ekki hægt að senda frá sér smell á 2ggja mánaða fresti, en það er alltaf hægt að kýla pabbarassa og fá ókeypis publicity :) That´s all....
Helena (IP-tala skráð) 18.1.2008 kl. 23:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.