23.9.2008 | 21:03
Bíta börn
Einu sinni var ég dagmamma og meðal annars passaði 3ja ára dreng og innan við 2ja ára stúlku,drengurinn lét ekki segjast eftir miklar skammir ,hann beit svo rosalega ,og síðasta skiptið sem hann beit litlu stelpuna þar sem næstum var farið stikki úr öxlinni á henni þá beit ég hann til baka nokkuð fast allavega kom marblettur á hann eftir mig,en þetta varð til þess að hann hætti að bíta,hvað átti ég að gera annað?bíða eftir að hann biti stikki úr einhverju barninu eða? EN ÉG MÁ SJÁLFSAGT ÞAKKA FYRIR AÐ VERA EKKI Í FANGESLI ,,,meira bullið,,er ekki bara best að vera á klakanum þar má maður bíta og allt mögulegt annað gera án þess að nokkur segi orð.
Móðir dæmd fyrir að bíta son sinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er kannski ekkert til að grínast með, og þó. Verður við ekki að ríghalda í húmorinn þessa dagana.
Þegar ég var unglingur (18-19) beit ég nefnilega kött! Þótti nóg komið af vígtannaholum á handarbökunum svo ég tók mig til og beit hann án tafar eitt skipti. Mig minnir að það hafi virkað, en þvílíkur vibbi að bíta í loðinn kött! Held mig við að bíta hárlausa hér eftir.
Ég er almennt á móti ofbeldi og þungum ávítunum en þegar búið er að reyna allt hugsanlegt, verður maður að láta frumskógalögmálið gilda: Að bíta eða verða bitinn! (*_*)
Beturvitringur, 5.10.2008 kl. 23:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.