26.11.2008 | 08:21
Kjósa? Af og frá núna
Það er mikill ábyrgðarhluti að kjósa á þessari stundu,ég er sammála öllum þeim sem vilja klára verkið núna og kjósa síðan í vor,það gengur ekki að setja þjóðina á þessum tímamótum á kaldan klaka og kosningabaráttu,skil ekki að nokkrum skuli detta það í hug,við höfum nú nógu slæmt álit útávið að við bætum ekki á það með kosningum í miðjum aðgerðum við að koma hlutunum í það horf að það sé þokkalega rólegt.Ég held einmitt að skynsemin ein hafi ráðið þessari ákvðun hjá Kristni.
Afstaða Kristins tekin fyrir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Viltu sjá Hönnu Birnu sem næsta borgarstjóra?
Athugasemdir
Hulda, ég verð í þínum flokki. Nóg eru verkefnin og þetta fólk eru engir fávitar. Kristinn rekst mjög illa í flokki, en gæti það verið vegna þess að hann fer eftir eigin sannfæringu
Ef það væru 70% þjóðarinnar sem vildu kosningar yrði ég mjög hissa, þ.e. að kosið yrði nýtt fólk þá. Enda ER EINHVER SKÁRRI Á BOÐSTÓLUM?
Alhæfingarnar; ekkert gert, alltaf framtakslausir, allir að hugsa um sjálfa sig, enginn stjórn á neinu.....
Passa ekki
Beturvitringur, 26.11.2008 kl. 20:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.