15.5.2009 | 23:58
Öskubuska / Stjarna með stóru Si
Já hún kom sá og sigraði,og á það svo sannanlega skilið.Það má með sanni segja að hún lét ekki slá sig útaf laginu í orðsins fyllstu merkingu.Mér finnst hún hafa sýnt mestar framfarir af þeim öllum í þessari keppni,að öðrum ólöstuðum,og er það ekki það sem þarf til að vinna svona keppni? Jú,einmitt,það hlýtur að vera tilgangur keppninnar,ef ekki þá hefðu náttúrulega bara komið atvinnu söngvarar til keppni,sem hefðu ekki þurft að sanna sig svona eins og þessir krakkar. Vá hvað stelpan óx í keppninni.
Hún á sigurinn svo sannalega skilið.
Til hamingju Hrafna,og fyrir utan hvað hún syngur vel og er glæsileg þá er þetta nafn sem hún valdi sér allveg frábært.
Fékk tvær milljónir í verðlaun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu að spauga með þetta? Það var ekki einn einasti kjaftur í allri keppninni sem gat sungið staka nótu! Þvílíkt og annað eins samansafn af hæfileikalausum söngvurum hef ég aldrei séð á ævi minni. Mér finnst nú lágmark að þátttakendur í söngvakeppni kunni að syngja...ÞAÐ er tilgangurinn en ekki að ,,vaxa" eftir því sem líður á keppnina.
Þeir hefðu átt að hætta með þennan þátt eftir síðustu seríu enda var hún álíka slöpp. Ameríska Idolið er hins vegar allt annar handleggur....þar kann fólk meiri að segja að syngja!!
Dagbjartur (IP-tala skráð) 16.5.2009 kl. 00:49
Sko Anna Hlín hefur ekki sungið falska nótu í keppninni. Hún hefur valið fáránleg lög til að syngja stundum sem hafa á engan hátt sýnt söng hæfileika hennar nógu vel. Hrafna var bara svona skítsæmó, klár að syngja en við munum aldrei sjá meira af henni en eina cover laga plötu. Hún er ekki tónlistarmaður eins og Anna Hlín sem spilar á hljóðfæri og semur sín eigin lög. Hún hefði notað peningana í plötu. Hrafna kaupir sér örugglega bara hest eða eitthvað. Önnu Hlín munum við sjá aftur Hröfnu ekki.
og American Idol er ekki svo gott miðað við hversu margar milljónir búa þarna í US of A.
Scala (IP-tala skráð) 16.5.2009 kl. 02:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.