Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008

Eru ekki flestir mannlegir?

"Ég er fjarri því að vera mikill skapmaður eins og ótalmargir geta vitnað um. Atburðir undanfarinna daga og sú neyð sem hrakti mig og aðra atvinnubílstjóra útí aðgerðir hafa tekið sinn toll og þanþolið var við það að bresta á miðvikudag þegar ég horfði uppá lögreglu beita félaga mína, saklausa áhorfendur og jafnvel barn hörku af fyrrabragði, á þessum svarta degi var farið langt útfyrir alla meðalhófsreglu, ekki skrítið að maður hafi upplifað sig í hættu og þetta setið í manni.

Mín leið á erfiðum tímum hefur venjulega verið að hlægja að aðstæðum og það fór því svo að ég stillti mér upp fyrir blaðalljósmyndara á fimmtudeginum veifandi kylfu og grettur á svip, Þetta átti að vera nett ádeila á viðbrögð lögreglu deginum áður. Eftir myndatökuna mæti ég á Kirkjusand til að sýna félögum mínum stuðning."

Eigum við ekki að taka bara smá mark á því sem maðurinn segir,örmagna, í þjóðfélagi sem allt venjulegt fólk er að örmagnast að lifa við ? En ég ætla ekki að segja hér,vitandi ekkert um andlegt ástaand þessa manns,hvort hann var í raun réttu ,í rétti........


mbl.is Missti stjórn á skapi sínu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Uppeldið?

Hvenær ætli skapist sú staða að foreldrar geti og vilji vera heima og ala börnin sín upp,ekki bara eiga þau og ætlast svo til að skólarnir sjái um restina,það getur ekki endað öðruvísi en raun ber vitni ef öll börn orðið alls staðar eiga að ala sig upp sjálf og hafa bara hvort annað og bíó myndir til leiðbeiningar,ef þetta fer ekki að breytast verður að fara að gera fólki það ljóst að það verður bara að hætta að eiga börn og hvað þá???

Meira endemis bullið orðið ,og allir gapa yfir ástandinu.

Suss suss

 

 


mbl.is Íslenskur piltur í fangelsi fyrir að kveikja í skóla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Hulda Dagrún Grímsdóttir
Hulda Dagrún Grímsdóttir
Höfundur er áhugamaður um dægurmál og frétta sjúklingur.

Nýjustu myndir

  • Bláa Moskan í Istanbul í júní 08
  • Myndir frá Lenu 006
  • Sumarbústað hjá Valgeiri og Kristínu 08 024
  • Sumarbústað hjá Valgeiri og Kristínu 08 016
  • Sumarbústað hjá Valgeiri og Kristínu 08 004

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Spurt er

Viltu sjá Hönnu Birnu sem næsta borgarstjóra?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband