Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
30.10.2008 | 20:48
Esb-Evra
Væri ekki snjallt að fólk kynnti sér málavexti,veit fólk eitthvað um hvað það snýst að ganga í Esb.hefur fólk yfirleitt kynnt sér það EITTHVAÐ? það er ekki viturlegt að hlusta á skoðanakönnun sem gerð er á meðal almennings á stundum sem þessum,fólk heldur að það sé allt betra en að lifa við þær aðstæður sem nú eru og verða verri þegar fram líður.Auðvitað er það ekki spennandi tilhugsun að allt eigi bara eftir að versna,en verðum við ekki að gera þær lágmarkskröfur að þjóðin verði upplýst á "mannamáli" um kosti þess og galla að ganga í ESB? Það þýðir ekki að vera bara með einhverja hentistefnu eins og Ingibjörg,og til að fá sýnu kannski framgengt að notast við það að það sé meirihluti þjóðarinnar sem vill þetta?
Vill endurskoða ESB og Seðlabanka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.10.2008 | 08:35
Sko Steingrím!!!
Allveg er ég sannfærð um það að Steingrímur J.mundi sóma sér vel þó hann væri einn í nefnd sem ætti að laga hlutina hér á landi núna,hann bæði þorir,vill og getur gert hlutina...
Áfram Steingrímur
Steingrímur skammaði Brown | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.10.2008 | 18:00
70% hverra?
"Talsvert er fjallað um hugsanlega aðildarumsókn Íslendinga í evrópskum fréttum í dag en skoðanakönnun Fréttablaðsins, sem sýnir að um 70% þátttakenda vill að sótt verði um aðild að ESB og myntsamstarfi Evrópu, hefur vakið athygli."
Mín skoðun á þessum skoðanakönnunum er sú að það er ekki nema brot af því fólki sem svarar sem hefur eitthvert vit á því hverju það er að svara,þessvegna ætti ekki að miða neitt við þær.Sorry,það hefur bara sýnt sig með skoðanakannanir. Haldið þið td.að Bush væri forseti bandaríkjanna ef fólk vissi yfirleitt hvað það er að kjósa? Ég bara spyr
Ekki tímabært að ræða um ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
23.10.2008 | 08:29
Gjalda fyrir
Látum Gordon gjalda fyrir sinn vesaldóm,það er með ólíkindum að maðurinn skuli vera svo brenglaður að beita þessum lagaheimildum til að reyna á sjúklegan hátt að bjarga eigin skinni,fyrr má nú vera ,ef þessi maður á ekki að víkja úr starfi þá veit ég ekki hver ætti að gera það,og svo tek ég undir orð Agnesar Braga þar sem hún sagði ,kærum breta og látum þá blæða fyrir þessar aðgerðir Brown og fáum kannski bara nóg í skaðabætur til að borga allar okkar skuldir.
Og hana nú
Gott dæmi um misnotkun laga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar